Kristján J Kristjánsson

ID: 19441
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla

Kristján Jóhann Kristjánsson fæddist árið 1865 í Gullbringusýslu.

Maki: Petrína Pétursdóttir.

Börn: 1. Jóhann 2. Guðrún.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba um aldamótin og fóru í Þingvallabyggð í Saskatchewan um vorið 1900. Námu þar land og bjuggu á því.