ID: 19218
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1955

Kristján Jónsson og Matthildur Jóhannesson Mynd Dm
Kristján Jónsson fæddist 13. febrúar, 1875 í Dalasýslu. Dáinn í Saskatchewan 14. desember, 1955. Johnson vestra.
Maki: Matthildur Johannesson af sænskum ættum.
Börn: 1. Adolf 2. Ragna.
Kristján fór til Noregs árið 1899 og dvaldi þar í tvö ár. Gekk í hjónaband og flutti þaðan vestur til Winnipeg í Manitoba og áfram í Þingvallabyggð í Saskatchewan árið 1903.
