Jón L. Jónsson

ID: 19253
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1889
Fæðingarstaður : Minnesota
Dánarár : 1944

Jón Leví Jónsson fæddist árið 1889 í Minnesota. Dáinn árið 1944. John L Reykdal vestra.

Maki: Lilja Sigurjónsdóttir f. í N. Dakota árið 1887.

Jón ólst upp í Minnesota, flutti með foreldrum sínum, Jóni Gíslasyni og Ragnhildi Friðriku Jónsdóttur, vestur í Washingtonríki og í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905. Þar nam hann land nálægt Wynyard og bjó þar.