ID: 4791
Fæðingarár : 1849
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Kristín Sveinsdóttir fæddist 1849 í Árnessýslu.
Maki: Guðmundur Þorsteinsson fæddist í Árnessýslu árið 1856.
Börn: Steinþóra f. 1883.
Þau fluttu vestur um haf til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og 22. september sama ár steig Guðmundur á land sitt í Hólarbyggð (Tantallonbyggð) og var þar fyrsti landnámsmaður.
