ID: 4802
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla
Snorrína Margrét Arinbjarnardóttir fæddist árið 1875 í Ísafjarðarsýslu.
Barn.
Fór vestur til Winnipeg árið 1887 með móður sinni, Vilborgu Snorradóttur og hennar manni, Jakobi Jónatanssyni og syskinum. Þau settust að í N. Dakota, fóru svo þaðan vestur að Kyrrahafi og bjuggu í Victoria einhvern tíma. Þaðan fóru þau á Point Roberts. Upplýsingar um Margréti vestra vantar.
