ID: 19137
Fæðingarár : 1889
Fæðingarstaður : Reykjavík
Jón Kristján Jónsson fæddist í Reykjavík árið 1889. Dáinn í Saskatchewan árið 1976.
Maki: Kristbjörg Ágústa Konráðsdóttir f. 1895 í Þingvallabyggð.
Börn: 1. Albert Óskar (Oscar) f. 1925 2. Jón Konráð (John Conrad) f. 1927 3. Árni Ragnar f. 19321 4. Lilja María (Lillian Maria Sigurveig) f. 1935 5. Murna Kristine f. 1942. Fósturdóttir Kristín Breiðfjörð dóttir Brands Breiðfjörð í Churchbridge.
Jón fór vestur árið 1909 til Winnipeg í Manitoba með móður sinni Ragnheiði Vigfúsdóttur, systur Narfa Vigfússonar í Hólarbyggð. Þangað fóru þau árið 1909 og nam Jón Kristján land og bjó þar.
