ID: 9402
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1895
Fæðingarstaður : Baldur
Sigurður Andrésson fæddist 22. ágúst, 1895 í Baldur í Manitoba.
Maki: 1. júní, 1921 Hansína Jóhannsdóttir f. 24. janúar, 1897 í Manitoba.
Börn: 1. Andrés f. 13. maí, 1922 2. Sigrún Lillian f. 24. október, 1929 3. Florence Margaret f. 24. október, 1929.
Sigurður var sonur Andrésar Andréssonar bónda í Argylebyggð og seinni konu hans, Sesselju Eiríksdóttur. Sigurður bjó í Baldur í Manitoba þar sem hann seldi bíla og rak verkstæði. Hansína var dóttir Jóhanns Gottfred Jónassonar og Sigurborgar Pálsdóttur í Sinclair, Manitoba.
