ID: 19294
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1887
Frank Árnason fæddist í Lincolnbyggð í Minnesota 7. maí, 1887. Dáinn árið 1963 í Arizona. Frank Sigvaldason vestra.
Maki: Átti konu af skandinavískum uppruna.
Börn: 1. Mildred f. 16. maí, 1918 d. 18. desember, 1993.
Frank var sonur Árna Sigvaldasonar og Guðrúnar Aradóttur landnema í Minnesota. Hann ólst upp í Lincolnbyggð og unglingur vann hann hefðbundin störf í byggðinni. Hann keypti svo land í Argylebyggð í Manitoba en bjó þar stutt, seldi land sitt Jóni bróður sínum og flutti til Longmont í Colorado í Bandaríkjunum. Rak þar umfangsmikla olíuverslun um árabil. Flutti seinna til Arizona.
