ID: 4907
Fæðingarár : 1884

Jón Hafliðason Mynd VÍÆ I
Jón Hafliðason fæddist í Gullbringusýslu 5. nóvember, 1884. Haflidason vestra.
Maki: 1) 5. maí, 1906 Guðrún Jóhannesdóttir f. 2. janúar, 1884 2) Guðrún Bjarnadóttir f. í V. Skaftafellssýslu, 1. janúar, 1888, d. 9. ágúst, 1957.
Börn: Með fyrri konu 1. Gróa 2. Agnes f. 20. desember, 1907. Með seinni konu 1. Orwell Bjarni f. 28. nóvember, 1915 2. Ronald Sigurður f. 14. janúar, 1919 3. Ingunn Lorraine f. 1920, d. 1926 4. Magnea Bernice f. 6. nóvember, 1921 5. Eileen f. 24. maí, 1927 6. Jón Willroy f. 17. maí, 1929.
Jón og Guðrún fóru vestur til Winnipeg árið 1908, Guðrún Bjarnadóttir fór þangað með foreldrum sínum, Bjarna Þórarinssyni og Ingibjörgu Einarsdóttur um aldamótin. Í Winnipeg vann Jón við trésmíðar.
