ID: 4908
Fæðingarár : 1884

Guðrún Jóhannesdóttir Mynd VÍÆ I
Guðrún Jóhannesdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 2. janúar, 1884.
Maki: 5. maí, 1906 Jón Hafliðason fæddist í Gullbringusýslu 5. nóvember, 1884. Haflidason vestra.
Börn: 1. Gróa 2. Agnes f. 20. desember, 1907.
Jón og Guðrún fóru vestur til Winnipeg árið 1908. Í Winnipeg vann Jón við trésmíðar.
