Guðbjörg Eiríksdóttir

Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Mýrasýsla

Guðbjörg Eiríksdóttir fæddist í Mýrasýslu árið 1863. Skráð Johnson vestra.

Ókvænt og barnlaus.

Guðbjörg fór vestur til Winnipeg í Manitoba á síðasta áratug 19. aldar. Trúlega fór hún strax til systur sinnar, Helgu, sem fór vestur áríð 1886 með manni sínum Sigmundi Bárðasyni og börnum. Þau bjuggu í Argylebyggð. Guðbjörg settist að í Glenboro og bjó þar.