ID: 1185
Fæðingarár : 1828
Dánarár : 1887
Eiríkur Ingimundarson fæddist í Árnessýslu 1. september, 1828. Dáinn nærri Churchbridge í Saskatchewan árið 1887.
Maki: Gróa Ásbjarnardóttir f. 1824 í Árnessýslu, d. í Fishing Lake í Vatnabyggð 12. nóvember, 1899.
Börn: 1. Valgerður f. 1859 2. Ingimundur f. 1864 3. Guðrún f. 1866 4. Valgerður f. 1868 5. Anna Margrét f. 1869.
Þau fluttu vestur árið 1887 og fóru í Þingvallabyggð í Saskatchewan því þangað fór Ingimundur, sonur þeirra árið áður. Ekki lifði Eiríkur í Kanada lengi því hann dó í nóvember þetta ár. Gróa var hjá Ingimundi meðan ún lifði.