Ólafur D Thorlacius

ID: 19007
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1895
Fæðingarstaður : Narrowsbyggð

Ólafur Daði Thorlacius fæddist í Narrows í Manitoba 22. október, 1895.

Maki: Sigurveig Sigurðardóttir f. í Narrows. Hún var dóttir Sigurðar Sigurðssonar úr Rangárvallasýslu og konu hans, Jónínu Hallsdóttur.

Börn: Upplýsingar vantar

Ólafur Daði var sonur Ólafs Helgasonar úr Dalasýslu og konu hans, Guðrúnar Daðadóttur úr sömu sýslu. Ólafur yngri ólst upp í Narrowsbyggð en nam þar land árið 1929 og stundaði mikla refarækt.