Búi Thorlacius

ID: 19114
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1897
Fæðingarstaður : Narrowsbyggð

Búi Thorlacius fæddist 1897 í Narrowsbyggð í Manitoba.

Maki: Jónína Sveinsdóttir. Hún var dóttir Sveins Skaftfells og Sigurlínu Hallsdóttur.

Börn: Upplýsingar vantar.

Búi var sonur Ólafs Helgasonar úr Dalasýslu og konu hans Guðrúnar Daðadóttur. Hann ólst upp í Narrows og eignaðist seinna þar lönd. Líkt og bróðir hans Ólafur stundaði hann refarækt og vegnaði vel.