Anna M Eiríksdóttir

ID: 1190
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1913

Anna Margrét Eiríksdóttir fæddist í Árnessýslu 27. maí, 1869. Dáin 13. júní, 1913 í Foam Lake, Saskatchewan.

Maki: Guðbrandur Narfason f. í Gullbringusýslu 6. júlí, 1867, d. 15. mars, 1913 í Saskatchewan.

Börn: 1. Narfi f. f. 30. maí, 1891 2. Guðjón f. 22. ágúst, 1899 3. Haraldur 4. Ástríður 5. Helga 6. Theódóra 7. Viktoria 8. Margrét

Anna Margrét flutti vestur til Kanada með foreldrum sínum, Eiríki Ingimundarsyni og Gróu Ásbjarnardóttur árið 1887.   Guðbrandur fór vestur þangað með sínum foreldrum, Narfa Halldórssyni og Ástríði Árnadóttur árið 1877. Þaðan fóru þau til N. Dakota og bjuggu þar um hríð en fluttu þaðan til Winnipeg árið 1884 þar sem þau bjuggu í tvö ár. Á þessum árum vann Guðbrandur við járnbraut. Hann flutti í Þingvallabyggð í Saskatchewan árið 1886. Þau hófu búskap á landi Guðbrands og bjuggu þar til ársins 1899 en þá fluttu þau í Vatnabyggð nærri Foam Lake.