ID: 5016
Fæðingarár : 1830
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1889
Hafliði Árnason fæddist 17. mars, 1830 í Strandasýslu. Dáinn vestra árið 1889.
Maki: Rebekka Engilbertsdóttir f. árið 1837 í Ísafjarðarsýslu, d. 1927 í Vesturheimi.
Börn: 1. Árni f. 18. september, 1858 2. Guðjón f. 1863 3. Líkafrón f. 22. apríl, 1875.
Hafliði og Rebekka fluttu vestur árið 1888, sennilega til Winnipeg, með Líkafrón 13 ára. Árni fór vestur þangað 1891.
