Málfríður Jónsdóttir

ID: 5032
Fæðingarár : 1841
Fæðingarstaður : Strandasýsla

Málfríður Jónsdóttir fæddist í Strandasýslu 23. ágúst, 1841.

Maki: Ólafur Ólafsson f. árið 1818 í Strandasýslu, d. 4. maí, 1909 í Gravenhurst í Ontario.

Börn: 1. Jónína f. 18. febrúar, 1876 2. Þorkell f. 2. maí, 1878.

Þau fluttu vestur til Kanada árið 1883 og bjuggu síðast í Gravenhurst í Ontario.