ID: 5043
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1824
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1909
Bjarni Jónsson fæddist árið 1824 í Strandasýslu. Dáinn í Winnipeg 27. júlí, 1909.
Maki: Steinunn Hjaltadóttir f. í Strandasýslu 1825 d. 23. júlí, 1884.
Börn: Tvær dætur þeirra fóru vestur 1. Margrét 2. Júlíana f. 14. júlí, 1867, d. 12. október, 1890 í Winnipeg.
Bjarni fór vestur árið 1888, samferða dætrum sínum. Þau fóru til Winnipeg.
