ID: 20147
Fæðingarár : 1855
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1950

Oddný Björnsdóttir Mynd SÁG
Oddný Björnsdóttir fæddist árið 1855 í N. Múlasýslu. Dáin í Lundar árið 1950. Magnusson vestra.
Maki: Magnús Sæbjarnarson, drukknaði á Íslandi árið 1900.
Börn: 1. Anna f. 1885 2. Björn f. 1890 3. Sæbjörn d. 13. nóvember, 1913.
Oddný flutti vestur nýorðin ekkja með Sæbjörn, son sinn, árið 1901. Hún fór í Lundarbyggð og bjó fyrst um sinn hjá Stefáni bróður sínum og fjölskyldu hans. Nam síðan land og bjó á því með syni sínum í nokkur ár en þegar hann drukknaði í Manitobavatni þá seldi hún landið og flutti til Lundar. Oddný tók föðurnafn Sæbjörns vestra.
