ID: 1217
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1941

Kristján Þorvarðarson og Steinunn Sigurbjörg Stefánsdóttir Mynd WtW
Kristján Þorvarðsson fæddist árið 1865 í S. Múlasýslu. Dáinn í Lundar árið 1941. Skrifaður Þorvarðarson vestra.
Maki: Steinunn Sigurbjörg Stefánsdóttir f. 1879 í N. Múlasýslu, d. árið 1964
Börn: Tvíburar, systur, dóu nokkurra mánaða.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1898 og settust að í Lundarbyggð árið 1902.