
Viktoría Jónsdóttir Mynd VÍÆ IV
Viktoría Jónsdóttir fæddist um 1890 í Árnessýslu.
Maki: Gunnlaugur Tryggvason f. á Langanesi í N. Þingeyjarsýslu 14. nóvember, 1880, d. í Fargo, N. Dakota 14. júlí, 1964. Johnson vestra.
Börn: 1, June f. 1. júní, 1920 2. Mayo Leifur f. 25. maí, 1922, d, í S. heimstyrjöldinni í Evrópu 5. nóvember, 1944 3. Joyce f. 10. október, 1923 4. Hume Tryggvi f. 6. september, 1925 5. W.F.Lloyd f. 10. ágúst, 1927 6. Betty Lou f. 16. mars, 1930 7. Robert f. 5. maí, 1934.
Viktoría var dóttir Jóns Vernharðssonar og Finnbjargar Finnsdóttur er vestur fluttu árið 1893. Gunnlaugur var sonur Tryggva Jónssonar og fyrri konu hans, Maríu Gunnlaugsdóttur sem dó á Íslandi 1. júní, 1889. Gunnlaugur fór til Vesturheims árið 1893 með föður sínum og seinni konu hans, Rósu I Jónsdóttur. Hann var bóndi í N. Dakota.