ID: 19192
Fæðingarár : 1874
Fæðingarstaður : N.Þingeyjarsýsla
Halldóra Guðmundsdóttir fæddist 14. júní, 1874 í N. Þingeyjarsýslu. Mrs. Kingsley vestra.
Maki: Kingsley
Börn: Upplýsingar vantar
Halldóra var dóttir Guðmundar Guðmundssonar Nordman í Argylebyggð. Hún ólst upp á Íslandi en flutti vestur árið 1902. Þar gekk hún í hjónaband og bjó í Cypress River. Seinna, þá ekkja, flutti Halldóra til Winnipeg.
