ID: 19405
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Sigurjón Jóhannsson fæddist í Húnavatnssýslu 7. janúar, 1877.
Maki: 7. maí, 1910 Anna Steinsdóttir f. í Skagafjarðarsýslu árið 1873.
Börn: 1. Steinunn Jóhanna 2. Sigrún Anna.
Sigurjón fór vestur með móður sinni, Steinunni Jónsdóttur og stjúpföður sínum, Jóni Péturssyni árið 1883. Þau fóru fyrst í Geysirbyggð en þaðan í Árnesbyggð í Nýja Íslandi. Sigurjón bjó þar alla tíð. Anna fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1899.
