Guðlaug Þorkelsdóttir

ID: 18897
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1878

Guðlaug Þorkelsdóttir: f. 1878 í Winnipeg.

Maki: Bernard Gilliland f. Iowa. Dáinn 1919.

Börn: Öll fædd í Colorado: 1. John f. 1904 2. Elizabeth f. 1906 3. Isabelle f. 1908 4. Lillian f. 1910.

Guðlaug var dóttir Þorkels Ingimundarsonar og Sigríðar Guðmundsdóttur sem settust að í Lincolnbyggð í Minnesota árið 1878. Þau bjuggu um skeið í Lyonbyggð en þegar faðir hennar dó þá flutti Sigríður með börn sín til Marshall. Guðlaug flutti með manni sínum til Denver í Colorado rétt eftir aldamótin.