ID: 1294
Fæðingarár : 1841
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1918

Fjölskyldugrafreitur á Washingtoneyju Mynd JÞ
Ólafur Hannesson fæddist 2.október, 1841 í Árnessýslu. Dáinn á Washingtoneyju 23. júlí, 1918.
Maki: Guðrún Vigfúsdóttir f. 1844 í Árnessýslu, d. 1894.
Börn: 1. Gertrude S. f. 1874, d. 1972 2. Hannes P. f. 1876, d. 1902 3. John f. 1878, d. 1942.
Ólafur fór vestur til Milwaukee árið 1872 og settist að á Washingtoneyju. Bjó þar alla tíð. Guðrún fór þangað ári seinna.
