Kristján Sigurðsson

ID: 19356
Fæðingarár : 1841
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla

Kristján Sigurðsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1841. Bakkmann vestra.

Maki: Viktoría Þiðriksdóttir f. 1847 í Húnavatnssýslu, dáin í N. Dakota 21. apríl, 1901.

Börn: Upplýsingar um þeirra börn vantar. Viktoría átti amk tvö börn með fyrri manni sínum, Jósef Gíslasyni: 1. Albert Viktor f. 1873 2. Þiðrik Sigmundur f. 1875.

Kristján fór vestur til Ontario í Kanada árið 1875 og fékk vinnu við járnbrautarlagningu í Muskoka. Fór svo þaðan til Nýja Íslands. Viktoría fór vestur þangað ári seinna með Jósef og sonum þeirra. Kristján og Viktoría settust að í N. Dakota árið 1882.