ID: 1382
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1887
Þorbjörn Þorbjörnsson fæddist 14. nóvember, 1857 í Rangárvallasýslu. Dáinn í Spanish Fork 28. september, 1887.
Maki: Þorgerður Jónsdóttir f. 30. mars, 1857, d. 22. maí, 1911.
Börn: 1. Sigríður Þórdís f. 1883, d. 1901 2. Hannes f. 1884, d.1934 3. Jón f. 1886, d. 1886.
Þau fluttu vestur til Spanish Fork í Utah árið 1886.
