ID: 1387
Fæðingarár : 1865
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1937
Ólafur Jónsson fæddist í Rangárvallasýslu 4. desember, 1865. Dáinn í San Francisco 19. janúar, 1937.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann flutti vestur til Utah árið 1892, dvaldi þar einhvern tíma en fór svo norður til Klondyke þar sem hann dvaldi fáein ár. Flutti þaðan suður til Kaliforníu.
