Ágúst Gunnarsson Vesturfarar 6. september, 2020 Ágúst Gunnarsson settist að í Nýja Íslandi þar sem hann vann ýmis verslunarstörf. Seinna flutti hann til Winnipeg þar sem hann vann ein 19 ár hjá Marshall Wells fyrirtækinu.