Margrét Ísleifsdóttir

ID: 19426
Fæðingarár : 1881
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla

Margrét Ísleifsdóttir fæddist að Neðri Glerá í Eyjafjarðarsýslu árið 1881.

Maki: Hólmkell Jósefsson f. í Axarfirði í N. Þingeyjarsýslu árið 1859.

Börn: 1. Björnína Sumarrós 2. Clara Jósefína Málmfríður 3. Laufey Petrína 4. Júlía Magdalena 5. Oscar.

Hólmkell fór vestur með föður sínum og bræðrum 1878 og tók land í Argylebyggð 1883. Margrét flutti vestur til Winnipeg árið 1900 með systur sinni Laufeyju.