Einar Sigurðsson

ID: 1394
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1954

Einar Sigurðsson fæddist í Rangárvallasýslu 18. mars, 1878. Dáinn í Salt Lake City 10. júlí, 1954.

Maki: Emma Rascher.

Börn: upplýsingar vantar.

Einar flutti vestur til Utah árið 1886 með foreldrum sínum, Sigurði Ólafsyni og Guðlaugu Nikulásdóttur. Þau settust að í Spanish Fork þar sem Einar ólst upp. Hann varð múrari.