ID: 10682
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1916
Ingibjörg Kristjánsdóttir fæddist 10. nóvember, 1852 í Skagafjarðarsýslu. Dáin í Mountain, N. Dakota 19. apríl, 1916..
Maki: Matúsalem Einarsson fæddist 6. september, 1855 í N. Þingeyjarsýslu, d. 3. júlí, 1921 í N. Dakota. Methusalem Einarson vestra.
Börn: 1. María f. 7. júní, 1882 2. Þorbjörg f. 1883, d. á Atlantshafi 3. Jóhann f. 4. júní, 1884 4. Þorbjörg Concordia f. 19. apríl, 1886 5. Frímann (Freeman) f. 11. júlí, 1888 6. Ephemis f.1890, d.1891 7. Kristjón Guðlaugur f. 17. maí, 1894, d. 1. janúar, 1895 8. Einar Kristjón f. 24. júní, 1897, d. 21. september,1917.
Þau fluttu vestur árið 1883 og settust að í Víkurbyggð í N. Dakota. Árið 1904 fluttu þau í Mountain, byggðu nýtt hús og bjuggu þar.
