Guðlaug Jónsdóttir

ID: 13986
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : S. Þingeyjarsýsla
Dánarár : 1902

Guðlaug Jónsdóttir fæddist í N. Þingeyjarsýslu 6. mars, 1858. Dáin  15. maí, 1902 í N. Dakota.

Maki:1888 Guðni Gestsson fæddist í N. Þingeyjarsýslu 2. maí árið 1862, d. í N. Dakota 18. júní, 1923.

Börn: 1. Elísabet f. í N. Dakota 20. október, 1889 2. Björgþrúður Kristlaug f. 13. júlí, 1893 3. Gunnlaugur Rosman f. 2. mars, 1895 4. Magnea Elín f. 28. desember, 1896.

Guðlaug flutti vestur til N. Dakota árið 1887 og vann hjá ættingjum og vinum fyrst um sinn. Guðni flutti vestur um haf árið 1887 og settist að í Víkurbyggð í N. Dakota. Guðlaug og Guðni bjuggu í Eyfordbyggð.