Björgdís Jónsdóttir

ID: 19098
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1954

Björgdís Jónsdóttir fæddist 1884 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn árið 1954 í Selkirk í Manitoba.

Maki: Runólfur Sigbjörnsson f. í N. Múlasýslu árið 1879, d. í Manitoba árið 1954. R. S. Benson í Manitoba.

Börn: upplýsingar vantar.

Runólfur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 með foreldrum sínum, Sigbirni Ásbjörnssyni og Stefaníu Magnúsdóttur. Þau settust að í Selkirk og þar bjó Runólfur alla tíð. Björgdís fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1884 og flutti til Bandaríkjanna árið 1887 með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Ingibjörgu Oddnýju Frímannsdóttur. Þau bjuggu fyrst í New Jersey en fluttu til Winnipeg árið 1893.