ID: 19353
Fæðingarár : 1880
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1949

Stefán Sigurðsson Mynd Well Connected
Stefán Sigurðsson fæddist 12. október, 1880 í S. Múlasýslu. Dáinn í Minnesota 27. maí, 1949. Stephan Bjarnason vestra.
Maki: 1923 Margaret Underhill f. 1. nóvember, 1899, d. 17. febrúar, 1989
Börn: 1. Betty Jane f. 26. janúar, 1925 2. Steven Philip f. 6. september, 1929 3. John (Jack) f. 1938.
Stefán var sonur Sigurðar Bjarnasonar og Sesselju Andrésdóttur. Þau fluttu vestur um 1880 til Manitoba. Fóru þaðan til N. Dakota og þar lést Sigurður. Þaðan flutti þá Sesselja með börn sín til Minnesota og þar ólst Stefán upp. Hann vann hjá íslenskum bændum í Lincoln og Lyon sýslu en seinna vann hann við húsamálun.
