ID: 19512
Fæðingarár : 1835
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Dánarár : 1923
Grímur Jóhannesson fæddist 24. júní, 1835 í Snæfellsnessýslu. Dáin á Betel í Gimli 4. september, 1923. Breiðfjörð
Maki: Júlíana Ragnheiður Benediktsdóttir f. 11. júlí, 1836, d. 4. desember, 1912 í Manitoba.
Börn: 1. Ágúst Gísli f. 11. ágúst, 1869.
Þau fluttu vestur til Manitoba árið 1894 og settust fyrst að í Ísafoldarbyggð í Nýja Íslandi. Fóru þaðan í Grunnavatnsbyggð.
