ID: 19640
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1879
Dánarár : 1947
Guðbrandur Sturlaugsson fæddist í Lyon sýslu í Minnesota 26. október, 1879. Dáinn í Kaliforníu árið 1947. Gilbert S. Gilbertson vestra.
Maki: Julia Belle f. í New York c. 1860, d. 1947.
Barnlaus.
Guðbrandur ólst upp í Minnesota hjá foreldrum sínum, Sturlaugi Guðbrandssyni og Áslaugu Guðmundsdóttur. Hann kynntist konu sinni í Minnesota, þau fluttu til Milwaukee og seinna til Fresno í Kaliforníu.
