ID: 19641
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1886
Dánarár : 1967

Hólmfríður Sturlaugsdóttir Mynd Well Connected
Hólmfríður Sturlaugsdóttir fæddist 1886 í Lyon sýslu í Minnesota. Dáin í Minneota árið 1967. Holmfridur (Freda) Gilbertson vestra.
Maki: Edwin Franklin Leland f. 24. apríl, 1892, d. 28 nóvember, 1977 í Los Angeles.
Börn: 1. Roland F. f. 1826 2. John Stewart f. 12. september, 1930 3. Charles Edward f. c1932, d. 6. janúar, 1932.
Hólmfríður ólst upp hjá foreldrum sínum, Sturlaugi Guðbrandssyni og Áslaugu Guðmundsdóttur í Lyon sýslu í Minnesota. Hún varð kennari í Minneota og þar starfaði Frank í lyfjaverslun. Þau bjuggu í Minneota 1930, fluttu svo þaðan til Fresno í Kaliforníu þar sem þau bjuggu árið 1935. Seinna fluttu þau svo til Denver í Colorado.
