Andrés P Guðbrandsson

Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1939

Andrés Pétur Guðbrandsson fæddist 1853 í S. Múlasýslu. Dáinn 19. maí, 1939 í Yellow Medicine sýslu í Minnesota.

Ókvæntur og barnlaus.

Andrés flutti vestur til Minnesota um 1880 og bjó í Minneapolis fyrstu árin. Er til heimilis í Yellow Medicine sýslu árið 1905 og vann við trésmíðar. Árið 1910 er hann aftur kominn til Minneapolis þar sem hann bjó einhver ár áður en hann flutti til baka í Yellow Medicine sýslu.