ID: 19835
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1924
Stefán Þorkelsson fæddist í Skagafjarðarsýslu 12. mars, 1870. Dáinn í Lincoln sýslu í Minnesota 7. júlí, 1924. Steve Gudmundson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann fór vestur með foreldrum sínum, Þorkeli Guðmundssyni og Önnu Sigríði Skúladóttir árið 1883 og bjó hjá þeim í Lincoln sýslu í Minnesota
