Már Friðriksson

ID: 14274
Fæðingarár : 1882
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla

Már Friðriksson fæddist í S. Múlasýslu árið 1882. Dáinn í Custer sýslu í Montana 5. október, 1973. Mar Gudmundson eða M.F. vestra.

Maki: Emma f. c1888 af þýskum ættum.

Börn: Darrel Frederick f. c1913.

Már flutti vestur árið 1883 með foreldrum sínum, Friðriki Guðmundssyni og Guðnýju Þorláksdóttur og systkinum. Þau settust að í Minneota í Minnesota.  Þaðan flutti Már með konu sinni til Montana og bjó í Miles City. Hann vann við járnbrautir.