ID: 18810
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1883
Dánarár : 1967
Anna Clara Jónsdóttir fæddist 19. október, 1883 í Lincoln sýslu í Minnesota. Dáin 13. júní, 1967 í Lincoln sýslu. Anna Clara Johnson vestra.
Ógift og barnlaus.
Anna ólst upp hjá foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Önnu Kristínu Jónsdóttur í Yellow Medicine sýslu í Minnesota. Föðurforeldrar Önnu voru Jón Kristjánsson og Guðríður Jónsdóttir en Jón Magnússon og Solveig Jónsdóttir eignuðust Önnu Kristínu í N. Múlasýslu. Anna í Westerheim hreppi í Lyon sýslu innritaðist svo í Gustavus Adolphus háskólann, lauk þar námi og fékk vinnu við skólann. Þegar vinnuferli lauk flutti hún til Minneota.
