ID: 18809
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1880
Dánarár : 1963
Albert Þóroddsson fæddist 2. mars, 1880 í Yellow Medicine sýslu í Minnesota. Dáinn í Kaliforníu árið 1963. Albert S. Eastman vestra
Maki: 1) 5. mars, 1902 í Minneota Olina Casperson f. 14. mars, 1895, d. 1973 í San Diego í Kaliforníu. Þau skildu. 2) Esther
Börn: Með Olina 1. Vivian Evangeline f. 1904 2. Theodore Carl f. 1906. Með Esther 1. Ruth f. 1928.
Albert var sonur Þórodds Sigurðssonar frá Hreimsstöðum í N. Múlasýslu og konu hans Önnu Björnsdóttur. Þau bjuggu í Swede Prairie hreppi í Yellow Medicine sýslu í Minnesota árið 1885 þar sem Albert ólst upp. Hann var bílstjóri í St. Paul og seinna húsamálari þar í borg.
