ID: 18808
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1883
Dánarár : 1953
Ingólfur Eyjólfsson fæddist 13. apríl, 1883 í Lyon sýslu í Minnesota. Dáinn 8. nóvember, 1953 í Kaliforníu. Inolfur (Engle) Nicholson vestra.
Maki: 3. júní, 1908 Ethel Larson f. 7. júlí, 1882.
Börn: 1. Virgil Byron f. 26. febrúar, 1909, d. 4. október, 1909 í Washington 2. Donald f. 1. september, 1910 3. Norman f. 11. september, 1914 4. Marvin f. 1917 í Idaho 5. Richard Arlen f. 13. júní, 1922.
Ingólfur var sonur Eyjólfs Nikulássonar og Þorbjargar Jósepsdóttur sem settust að í Minnesota árið 1879. Eyjólfur og fjölskyldan skrifaði sig Nicholson vestra. Ingólfur og Ethel fluttu til Adams í Washington, þaðan til Montana um 1910 og seinna til Idaho. Þar var Ingólfur forstjóri byggingavöruverslunar.
