Christine S Gunlogson

ID: 18806
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1905
Dánarár : 1996

Christine Steinunn Sigurðardóttir fæddist 26. ágúst, 1905 í Minnesota. Dáin 17. júlí, 1996 í Ramsey sýslu í Minnesota.

Ógift og barnlaus.

Christine var dóttir hjónanna Sigurðar Gunnlaugssonar og Kristjönu Sigbjörnsdóttur í Minnesota. Hún lauk kennaraprófi, kenndi einhver ár áður en hún hélt til Ítalíu í söngnám. Þar vegnaði henni vel og gafst henni tækifæri til að syngja á Ítalíu að loknu söngnámi. Sneri aftur til Minnesota og gerðist söngkennari við tónlistardeild University of Wisconsin í Madison. Settist að í Minneapolis og var virkur meðlimur í Kvenfélaginu Hekla þar í borg. (Sjá nánar Íslensk arfleifð að neðan)

 

Íslensk arfleifð :