William L Hoff

ID: 18843
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1880
Dánarár : 1963

William L Hoff fæddist 8. apríl, 1880 í Lyon sýslu í Minnesota. Dáinn í Watertown í S. Dakota árið 1963.

Maki: 1) 30. janúar, 1901 Amanda Reinhold d. fyrir 1910 2) Alodie

Börn: Með Amanda 1. Amanda f. 1902.

William var sonur Jóns Jónssonar og Sigurlaugar Magnúsdóttur. Þau bjuggu í Lyon sýslu og þar ólst William upp. Hann gekk í hjónaband í Marshall og var trésmiður. Flutti einsamall til S. Dakota og kvæntist þar öðru sinni fyrir.