ID: 18858
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1884
Dánarár : 1969
Martha Hognason fæddist 30. september, 1884 í Minnesota. Dáin 14. desember, 1969 í Lincoln sýslu.
Maki: 14. júní, 1911 Halldór Guðjón Arngrímsson f. 30. janúar, 1882 í Lincoln sýslu í Minnesota, d. 13. september, 1982 í Minneota. Johnson vestra.
Barnlaus.
Martha var dóttir Snorra Högnasonar og Vilborgar Jónatansdóttur í Minneota. Halldór ólst upp í Lincoln sýslu hjá foreldrum sínum, Arngrími Jónssyni og Jóhönnu Jónsdóttur. Hann fékk ungur áhuga á viðskiptum og fékk vinnu hjá íslenska fyrirtækinu í Minneota, G. A. Dalman & Co. Þeir feðgar keyptu fyrirtækið árið 1908 og hét fyrirtækið eftir það Johnson & Son.
