ID: 18890
Fæðingarár : 1809
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Valgerður Bjarnadóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1809.
Maki: Jón Guðmundsson f. 1807 í S. Múlasýslu d. 1873.
Börn: Allmörg börn þeirra fóru ekki vestur en það gerðu eftirfarandi: 1. Páll f. 1843 2. Ólafur f. 1847 3. Guðrún 4. Krákur f. 11. september, 1853.
Valgerður fór vestur með Ólafi syni sínum og fjölskyldu hans. Þau settust að í Lincoln sýslu í Minnesota.
