Hallgrímur Þorkelsson

ID: 19898
Fæðingarár : 1866
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla

Hallgrímur Þorkelsson fæddist í Eyjafjarðarsýslu árið 1866.

Ókvæntur og barnlaus

Hallgrímur var sonur Þorkels Ingimundarsonar og Sigríðar Guðmundsdóttur sem vestur fluttu árið 1876 og settust að í Lyon sýslu árið 1878. Þangað fór Hallgrímur árið 1879. Hann bjó einhver ár í Minnesota en flutti seinna til Watertown í S. Dakota.