Sveinn Magnússon

Vesturfarar

Sveinn Magnússon fór vestur um haf aðeins 14 ára gamall árið 1879. Hann settist að í Minnesota og gekk í skóla. Lærði ljósmyndun og opnaði eigin ljósmyndastofu í bænum Minneota í Lyon sýslu. Hét hún ,,Magnus Photograph Studio„. Sveinn kaus föðurnafnið Magnus í Minnesota svo og fjölskylda hans.